CeraVe Moisturising Lotion olíulaust rakakrem 473ml
754009
Product information
Short description
Olíulaust rakakrem með hyaluronic Acid fyrir normal og þurra húð. Rakakremið hendar bæði fyrir líkama og andlit og það hjálpar húðinni að styrkja og endurnýja ysta lag og varnir húðarinnar. CeraVe Moisturizing Lotion hjálpar húðinni að endurnýja nauðsynleg lípíð húðarinnar svo húðinni líði vel og hún sé í jafnvægi.
Lýsing
Formúlan inniheldur þrjá nauðsynlega ceramide sem styrkja ysta lag húðarinnar og rakagefandi hyaluronic sýru og hann er non-comedogenic. Rakakremið er byggt á MVE tækni sem stuðlar að því að húðin fær jafna næringu allan daginn og alla nóttina. CeraVe Moisturizing Lotion var þróað með húðsjúkdómalæknum til að gefa húðinni raka og styrkja hana.
