Beint í efni
Mínar síður
Verslun/Snyrtivörur/Fylgihlutir/
RT Tapered Cheek Brush

RT Tapered Cheek Brush

762088

Product information



Miðlungsstór, mjúkur og rúnnaður bursti sem auðvelt er að byggja upp þá þekju sem þú vilt, hentar vel í kinnalit, highlighter, sólarpúður og aðrar skyggingar vörur. Burstinn gefur fallega, jafna áferð og hentar fyrir púður og krem förðunarvörur. Real Techniques burstarnir eru meðal mest seldu förðunarbursta í heimi. Burstahárin eru sérstaklega mjúk og burstarnir eru 100% Cruelty Free og Vegan.