Beint í efni
Mínar síður
Verslun/Snyrtivörur/Fylgihlutir/
Danielle Andlitsrúlla - Jade

Danielle Andlitsrúlla - Jade

88036693

Product information



Nuddrúlla fyrir andlit og í kringum augun Fullkomið andlitsmeðferð til að bæta teigjanleika húðarinnar á örskotsstundu. Jade steinninn hjálpar við að minnka hrukkur og fínar línur, á meðan léttur þrýstingur eykur blóðrásina, eykur kollagen og hjálpar til við að minnka bólgur. Með tímanum mun húðin virðast fyllri og meira geislandi. Fyrir enn meiri slökun setjið andlitsrúlluna í ísskáp fyrir kælandi tilfinningu til að hjálpa við að örva kollagen framleiðslu. Einnig hentugt til að róa höfuðverk og draga úr eiturefnum.