Beint í efni
Mínar síður
Verslun/Snyrtivörur/Förðunarvörur/
Loréal Telescopic Lift Maskari Waterproof Svartur





Loréal Telescopic Lift Maskari Waterproof Svartur

755780

Product information


Short description

Telescopic Lift Waterproof er vatnsheldur maskari sem lengir augnhárin um allt að 4,7 mm, skerpir á umgjörð augnanna um leið og hann mótar hvert og eitt augnhár. Maskarinn er með mjóum gúmmíbursta með stuttum hárum svo hann nær einnig til minnstu augnháranna. Í einni stroku færðu hámarks lengd og umfang. Maskarinn endist í allt að 36 klst, er vegan og smitast ekki.