Beint í efni
Mínar síður
Verslun/Snyrtivörur/Förðunarvörur/
Erborian Super BB Concealer Nude 10ml

Erborian Super BB Concealer Nude 10ml

6AA10566

Product information



Fullkominn hyljari sem flokkast líka sem virk húðvara. Þannig á sama tíma og hún hylur er hún að vinna á húðsvæðinu og eykur ljóma og frískleika. Hyljarinn er meðal- til fullþekjandi og er með SPF 25 en nauðsynlegt er að verja viðkvæma húð augnsvæðisins. Endist í allt að 12 tíma. Formúlan er rjómakennd, rakagefandi og hylur á áhrifaríkan hátt. Hún dregur úr þrota og gefur náttúrulegt útlit. Áferðin er fíngerð&létt eins og serum og smýgur auðveldlega inn í húðina.

  • 5% Níasínamíð (B3 vítamín) sem lýsir upp og jafnar húðlit sem er vísindalega rannsakað
  • Gingseng sem eykur teygjanleika og dregur úr hrukkum og fínum línum.
  • 6 ára gamalt kóreskt hvítt ginseng, með andoxandi eiginleikum ásamt Niacinamida, Fermented Ginsend flowe og Escine.
  • 2% White Ginseng complex: Mýkir og gefur raka
  • Fermented Ginseng flower extract: Sléttir úr ójöfnum og aðlagar að húðlit
  • Escine : styrkir og vinnur á dökkum baugum