Nordbo Mage Original 120 hylki
88049010
Product information
Short description
Mage hefur reynst mörgum vel sem glíma við hægðatregðu og er talið styrkja heilbrigða þarmavirkni. Mage er 100% náttúrulegt og inniheldur engin ávanabindandi efni. 9 af hverjum 10 notendum finna fyrir betri líðan eftir aðeins 3-4 daga.
NORDBO Mage er náttúrulegt fæðubótaefni sem er talið styrkja heilbrigða þarma- og ristilvirkni. Til að tryggja almennt heilbrigði, þarf líkaminn að búa yfir reglulegri virkni í ristli og skila hægðum a.m.k. einu sinni á dag. Ef NORDBO Mage er tekið inn reglulega á kvöldin, þá fylgir því yfirleitt þörf á hægðalosun strax næsta morgun. Til að tryggja heilbrigða og samfellda virkni í ristli, er mælt með að taka NORDBO Mage inn reglulega. Ytri umbúðir eru umhverfisvænar og framleiddar úr endurunnum pappír. Skortur á útskolun úrgangsefna í líkamanum eykur líkur á uppsöfnun á óæskilegum efnum og hormónum í líkamanum.