Beint í efni
Mínar síður
Verslun/Vítamín og bætiefni/Bætiefni/
Bio-Kult Pro-cyan 45 hylki





Bio-Kult Pro-cyan 45 hylki

88022194

Product information


Short description

Pro-Cyan inniheldur háþróaða þrívirka formúlu af vinveittum gerlum, trönuberjaþykkni og A vítamíni sem stuðlar að viðhaldi eðlilegrar slímhúðar sem og eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins.


Góð viðbót sem hefur það að markmiði að viðhalda heilbrigðri slímhúð í þvagrás
Pro-Cyan inniheldur háþróaða þrívirka formúlu af vinveittum gerlum, trönuberjaþykkni og A vítamín sem stuðlar að viðhaldi eðlilegrar slímhúðar sem og eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins. Trönuber hafa lengi verið þekkt fyrir heilsueflandi eiginleika sína en efni í þeim (proanthocyanidins (PACs)) getur hindrað að E.Coli bakterían nái fótfestu í slímhúð þvagrásar.
  • Hentar barnshafandi konum og mjólkandi mæðrum.
  • Inniheldur soya og mjólk í mjög litlu magni.
  • Geymist við stofuhita á þurrum stað.
Bio-Kult góðgerla má taka á sama tíma og sýklalyf en mælt er með að Bio-Kult sé tekið 1-2 klst. eftir inntöku sýklalyfjanna fyrir bestan árangur. Mælt er með að taka Bio-Kult í að minnsta kosti tvær vikur eftir að notkun sýklalyfja er hætt.