Beint í efni
Mínar síður
Verslun/Vítamín og bætiefni/Bætiefni/
Bio-Kult Everyday fyrir meltinguna 60 hylki





Bio-Kult Everyday fyrir meltinguna 60 hylki

88020154

Product information


Short description

Bio-Kult Original er sérhönnuð góðgerlablanda sem hefur það að markmiði að byggja upp öfluga þarmaflóru og styðja við eðlilega virkni ónæmiskerfisins. Hylkin innihalda 14 tegundir sérvaldra frostþurrkaðra gerlastofna og er jafnframt ein af fáum góðgerlablöndum sem innihalda jafn marga gerlastofna. Mikilvægt er að huga að góðri flóru og eru góðgerlar einstaklega mikilvægir fyrir alla.


Sérhönnuð góðgerlablanda fyrir þarmaflóruna Bio-Kult Original er sérhönnuð góðgerlablanda sem hefur það að markmiði að byggja upp öfluga þarmaflóru og styðja við eðlilega virkni ónæmiskerfisins. Hylkin innihalda 14 tegundir sérvaldra frostþurrkaðra gerlastofna og er jafnframt ein af fáum góðgerlablöndum sem innihalda jafn marga gerlastofna. Mikilvægt er að huga að góðri flóru og eru góðgerlar einstaklega mikilvægir fyrir alla.

  • Hentar barnshafandi konum og mjólkandi mæðrum.
  • Inniheldur soya og mjólk í mjög litlu magni.
  • Geymist við stofuhita á þurrum stað.
  • Leitið ráðlegginga hjá lækni áður en fæðubótarefnið er gefið börnum undir 12 ára aldri.

Bio-Kult góðgerla má taka á sama tíma og sýklalyf en mælt er með að Bio-Kult sé tekið 1-2 klst. eftir inntöku sýklalyfjanna fyrir bestan árangur. Mælt er með að taka Bio-Kult í að minnsta kosti tvær vikur eftir að notkun sýklalyfja er hætt.