Friendly Konjak svampur
FS-KS001
Product information
Short description
Konjak svampur er hentugur til daglegrar húðhreinsunar. Áhrif hans koma á óvart en þar sameinast skilvirkni skrúbbhanskans og léttleika bambusblómsins.
Lýsing
Japanskar konur hafa notað konjak svampinn í yfir 1500 ár til að hreinsa andlitið á meðan Kóreubúar nota hann til að þrífa börn. Með reglulegri notkun getur hann jafnvel komið í veg fyrir bólumyndun.