Beint í efni
Mínar síður
Verslun/Húðvörur/Baðvörur/
Hydrea Body Brush with Natural Bristle Long Handle





Hydrea Body Brush with Natural Bristle Long Handle

HYD WSH13N

Product information


Short description

Langur líkamsbursti með stinnari hárum og lausu handfangi . Prófaðu þennan bursta til að kynnast hinni fullkomnu mjúku þurrburstun.


Líkamsbursti sem er umhverfisvænn. Búinn til með FSC® vottuðum beykiviði og náttúrulegum bursta.
Fullkominn fyrir byrjendur vegna mýkri háranna.
Stinnari hárin eru skorin með sérstökum hætti til að mynda mjúkar en um leið árangursríkar strokur yfir útlínur líkamans. Þannig fer saman hámarks árangur og þægindi.

Langa bogna handfangið auðveldar okkur að komast að svæðum sem annars er erfitt að nálgast. Hægt er að taka skaftið af þegar þörf er á öflugri burstun.
Ef þú kýst að halda í mýktina má nota burstann í sturtunni í staðinn fyrir að þurrbursta.