Beint í efni
Mínar síður
Verslun/Foreldri og barn/Baðvörur/
Better You Magnesíum Sleep Kids Baðflögur 750gr





Better You Magnesíum Sleep Kids Baðflögur 750gr

16000376

Product information


Short description

Magnesíum formúlan inniheldur sérvalin innihaldsefni sem hafa róandi áhrif á líkamann og hjálpa barninu að slaka á fyrir svefninn. Roald Dahl magnesíum baðflögurnar er blanda af magnesíum klóríð og lavender ásamt poppandi eiginleikum sem gerir baðið enn skemmtilegra fyrir börnin.


Better You hefur tekið höndum saman við ævintýrið Roald Dahl Story til að færa börnum einstakt úrval af vítamín- og steinefna blöndum. Magnesíum formúlan inniheldur sérvalin innihaldsefni sem hafa róandi áhrif á líkamann og hjálpa barninu að slaka á fyrir svefninn. Roald Dahl magnesíum baðflögurnar er blanda af magnesíum klóríð og lavender ásamt poppandi eiginleikum sem gerir baðið enn skemmtilegra fyrir börnin. Magnesíum stuðlar að:

  • viðhaldi eðlilegra beina
  • viðhaldi eðlilegra tanna
  • eðlilegri vöðvastarfsemi
  • eðlilegri prótínmyndun
  • eðlilegri starfsemi taugakerfisins
  • eðlilegum orkugæfum efnaskiptum
  • því að draga úr þreytu og lúa

Magnesíum flögur leysast upp í vatni og eru einstaklega slakandi og róandi fyrir sál og líkama. Upptaka magnesíum í gegnum húðina er einstaklega áhrifarík en magnesíum flögurnar frá Better You 100% náttúrulegar Zechstein magnesíum klóríð flögur sem er hreinasta form af magnesíum sem hægt er að fá. Mælst er til þess að fara í magnesíum bað/fótabað 2 – 3 sinnum í viku. Forðast skal snertingu við augu og erta húð.