ColdZyme Munnúði gegn kvefi
88025808
Product information
Short description
ColdZyme® munnúði dregur úr hálssærindum og styttir kveftímann. Munnúðinn er auðveldur í notkun og verkar strax með því að mynda varnarhjúp í munnholi og koki.
ColdZyme® munnúði dregur úr hálssærindum og styttir kveftímann. Munnúðinn er auðveldur í notkun og verkar strax með því að mynda varnarhjúp í munnholi og koki. Þannig dregur hann úr hættu á kvefi og getur stytt sjúkdómsferlið ef hann er notaður á frumstigi smits. ColdZyme® munnúði er notaður í munnhol og kok þar sem kvefveiran tekur sér bólfestu og fjölgar sér. Varnarhjúpurinn fangar veirurnar og kemur í veg fyrir að þær sýki frumur og hjálpar þannig líkamanum við að losa sig við þær á náttúrulegan hátt. ColdZyme hét áður PreCold en ColdZyme er alþjóðlegt nafn vörunnar og verið er að samræma nafnið í þeim löndum þar sem varan er seld.