Beint í efni
Mínar síður
Verslun/Hjúkrunarvörur/Annað/
Kælitaska svört stungulyf

Kælitaska svört stungulyf

88044996

Product information


Short description

Þetta veski er nett og nútímalega hannað.  Hentug stærð með teygjuböndum sem rúmar sykursýkisbúnaðinn:  glúkósatöflur, glúkósamælir, strimlana, insúlín pumpu, nálar o.fl. Veskið er með hólfum/vösum sem rúma allan nauðsynlegan búnað til að mæla og til meðferðar sykursýki 1.

Tvítóna litur – Innihald á mynd fylgir ekki með.
  • 1 netvasi (nálar, strimla o.s.frv.).
  • 1 vasi lokaður með frönskum rennilás
  • 1 teygjuband fyrir insúlín penna
  • 2 teygjubönd í mismunandi stærðum fyrir sjúkrabúnað
  • 1 teygjuband með skjávörn fyrir mælinn
  • 1 jafnhitavasi fyrir insúlín penna með hólfi fyrir kæligelið
  • 1 flatur ytri vasi
Stærð: 7 × 19 × 10 cm Rúmmál: 1.33 lítrar Ytra efni:  Tvítóna Polyester