Plant Therapy Radiance Daily Cleanser 118ml
680912067034
Product information
Short description
Byrjaðu húðrútínuna þína með Radiance Daily Cleanser. Farðahreinsir sem fjarlægir farða og önnur óhreinindi. Formúlan er stútfull af úrvals innihaldsefnum sem ekki aðeins hreinsa húðina heldur hjálpa einnig til við að draga úr ásýnd svitahola, koma á jafnvægi á olíuframleiðslu húðarinnar og vernda hana.
-Án Parabena, Súlfata, Þalata og ónáttúrulegra ilmefna.
Notkun
Innihald
Aðvörun:
Geymið þar sem börn ná ekki til. Hættið notkun ef húðerting/viðkvæmni kemur fram. Forðist snertingu við augu og slímhúð. Notist aðeins útvortis.