Beint í efni
Mínar síður
Verslun/Vítamín og bætiefni/Bætiefni/
Resorb freyðitöflur með hindberjabragð 20stk

Resorb freyðitöflur með hindberjabragð 20stk

88025063

Product information


Short description

Við niðurgang, uppköst eða mikla svitauppgufun tapar líkaminn vökva og mikilvægum söltum. Resorb er vökvauppbót sem fæst án lyfseðils og kemur jafnvægi á vökva- og saltbirgðir líkamans og flýtir þannig fyrir bata. Líkaminn fær vökva og sölt úr Resorb freyðitöflum. Vökvauppbótin bætir vatnsupptöku líkamans og vinnur gegn vökvatapi. Resorb fæst með appelsínu- eða hindberjabragði. Mælt er með Resorb fyrir fullorðna og börn eldri en þriggja ára. Fæðubótarefni; inniheldur sykur og sætuefni.

Freyðitöflur sem endurheimta vökva- og saltbúskap líkamans eftir t.d. niðurgang, uppköst, hita, mikið svitatap o.s.frv.  Hentar vel fyrir ferðamenn, sjúklinga ofl.  Tvær töflur eru leystar upp í glasi af vatni. 2x10 tbl.