Beint í efni
Mínar síður
Verslun/Hjúkrunarvörur/Annað/
Raylex Naglapenni





Raylex Naglapenni

88037677

Product information



Hættu að naga neglurnar með Raylex® naglapennanum. Raylex® inniheldur einstaka samsetningu af sítrónubarkar extrakti og denatóníum. Denatóníum hlaut titilinn bitrasta efni á jörðinni í Guiness Book of World Records og er því fullkomið til að hjálpa þér að hætta að naga neglurnar. Árangur er sýnilegur fljótt, auk þess sem penninn styður við vöxt nagla. Nota skal pennann tvisvar á dag og hægt er að fá áminningu með fría Raylex appinu fyrir Android og Iphone. Hefur ekki glansandi áferð og hentar því bæði konum og körlum. Raylex® má nota frá 3 ára aldri. Styður við vöxt nagla Raylex® inniheldur bíótín, vítamín sem eykur vöxt nagla og styrkir þær. Þú hættir ekki einungis að naga neglurnar heldur færðu heilbrigðari og fallegri neglur. Rétt magn af beiskju Raylex® penninn var hannaður til að gefa frá sér hárrétt magn af biturleika. Beiskjan er ómissandi til þess að koma í veg fyrir að naga neglurnar. Breytir ómeðvitaðri hegðun í meðvitaða. Frásogast inní nöglina Raylex® nýtir sér háþróaða tækni. Penninn myndar ekki lag á nöglinni, heldur frásogast efnið inn í nöglina sjálfa sem er bæði árangursríkara og skilur ekki eftir  glans á nöglinni.