Nutribiotic GSE nefúði 30ml
88023014
Product information
Short description
GSE Nefsprey er gott til að losa um nefstíflur, og auk þess virðist hann geta hjálpað fólki sem er gjarnt á að fá þrýstings höfuðverk með kvefi.
Lýsing
- Frábær nefúði með GSE, glycerine og salti
- Smyr og hreinsar nefgöngin, losar stíflur og hjálpar að koma í veg fyrir að ennis- og kinnholusýkingar myndist
- Frábært þegar kvef og pestir herja á
- Margir sem eru gjarnir á að fá sýkingar í ennis- og kinnholur eiga þetta sprey alltaf til og nota við fyrstu einkennum til að fyrirbyggja að sýkingar nái að myndast
- Getur létt á þrýstings höfuðverk sem oft fylkir kvefi
