Multi Mam Kompressur fyrir brjóstagjöf 12stk
88037382
Product information
Short description
Multi-Mam kompressurnar eru einstök hönnun þróaðar til að draga fljótt úr sársauka í geirvörtum. Þær eru gegndreyptar lífvirku geli sem hamlar vöxt skaðlegra örvera á öruggan og náttúrulegan hátt og styðja við náttúrulegan sáragróanda. Notkunarleiðbeiningar: Kompressurnar má nota eins oft og þörf krefur. Mælt er með því að nota þær eftir brjóstagjöf, minnst tvisvar á dag á sárar geirvörtur.
Lýsing
Notkun
Innihald
Multi-Mam Kompresser fyrir konur með barn á brjósti. Kompressurnar hjálpa mæðrum sem þjást af vandamálum vegna brjóstagjafar s.s. sárum, aumum, sprungnum og bólgnum geirvörtum.