Beint í efni
Mínar síður





Lyngonia

127403

60 filmuhúðaðar töflur (þynnupakki)

Product information


Attachments

Short description

Lyngonia er einstök meðferð án sýklalyfja til meðhöndlunar á vægum, endurteknum þvagfærasýkingum kvenna. Lyfið inniheldur úrdrátt úr sortulyngi sem hefur þekkta verkun og langa sögu um virkni gegn vægri blöðrubólgu.  Hver pakkning inniheldur allt að 3 meðferðarskammta.

Lyngonia er lausasölulyf og fæst án lyfseðils í flestum apótekum. Lyngonia™ er jurtalyf til meðferðar á einkennum vægrar, endurtekinnar sýkingar í neðri hluta þvagfæra, svo sem brunatilfinningu við þvaglát og/eða auknum þvaglátum hjá konum, eftir að alvarleg veikindi hafa verið útilokuð af lækni.Þetta lyf er jurtalyf sem hefð er fyrir og tilgreinda ábendingin fyrir notkun þess er eingöngu byggð á langri sögu um notkun lyfsins. Filmuhúðaðar töflur innihalda jurtaútdrátt úr sortulyngi (bearberry). fróðleikur um Lyngonia
Þú gætir haft áhuga á…