Kaliumklorid Orifarm (Lyfjaver)
427324
750mg – 250 forðatafla (glas)
Product information
Attachments
Short description
Kalíum er mikilvægur efnisþáttur í frumum líkamans og nauðsynlegur fyrir starfsemi vöðva og tauga
ásamt því að hafa áhrif á jafnvægi sýrubasa í líkamanum. Kalíumskortur getur komið fram með
tilteknum sjúkdómum og í meðferð með mismunandi þvagræsilyfjum. -750 mg 250 stk
Lýsing
Notkun
Innihald
Kalíum er mikilvægur efnisþáttur í frumum líkamans og nauðsynlegur fyrir starfsemi vöðva og tauga
ásamt því að hafa áhrif á jafnvægi sýrubasa í líkamanum. Kalíumskortur getur komið fram með
tilteknum sjúkdómum og í meðferð með mismunandi þvagræsilyfjum. Þú getur notað Kaliumklorid
Orifarm til að koma í veg fyrir kalíumskort í blóði eða til að meðhöndla hann.
Framleiðsluaðferð Kaliumklorid Orifarm gerir það að verkum að taflan leysist upp smátt og smátt.
Kalíum er komið fyrir í mjúkri uppistöðu úr lípíði í töflukjarnanum og þaðan dreifist það smátt og
smátt um stærsta hluta þarmanna. Mjúki lípíðhlutinn skilst út með hægðum
