Beint í efni
Mínar síður





Fungoral

452022

20mg/ml – 120ml sápa (flaska)

Product information


Attachments


Fungoral er hársápa sem er notuð við flösu. Læknir getur einnig ávísað lyfinu við flösuhúðbólgu í hársverði. Flasa orsakast af sveppinum Malassezia sem er venjulega til staðar í hársverðinum. Yfirleitt veldur hann engum óþægindum en stundum getur húðin orðið fyrir áhrifum. Þá myndast flasa og einkenni eins og kláði og flögnun koma fram.