Desloratadine Alvogen
389603
5mg – 30 munndreifitöflur (þynnupakki)
Product information
Attachments
Short description
Desloratadine Alvogen er ætlað fullorðnum og unglingum 12 ára og eldri til að draga úr einkennum: – ofnæmisnefkvefs
Lýsing
Notkun
Innihald
Desloratadine Alvogen er andhistamín lyf og inniheldur virka efnið deslóratadín (5 mg). Það dregur úr einkennum ofnæmiskvefs og ofsakláða. Desloratadine Alvogen eru munndreifitöflur sem leysast upp í munninum. Taka skal eina töflu á dag á meðan einkenna er vart eða yfir sumartímann. Deslóratadín kemst ekki yfir í miðtaugakerfið og getur því ekki haft slævandi áhrif. Hjá sjúklingum með ofnæmisnefkvef hefur deslóratadín reynst árangursríkt við að draga úr einkennum eins og hnerra, nefrennsli og kláða, ásamt augnkláða, tárarennsli og roða í augum og kláða í efri gómi.
