Beint í efni
Mínar síður
Verslun/Vítamín og bætiefni/Vítamín/
Nordaid Liposomal Vitamín C gel spray 1000mg





Nordaid Liposomal Vitamín C gel spray 1000mg

56001015

Product information


Short description

Upptaka líkamans á C-vítamíni á lípósómformi frá Nordaid er betri en ef vítamínið er tekið í hefðbundnu hylkja- eða töfluformi. Þetta bætir lífaðgengi vítamínsins til muna og útilokar skaðleg áhrif á þarmana.

C-vítamínsameindir eru hjúpaðar lípósómum, sem verja þær gegn niðurbroti í meltingarfærunum, verja C-vítamínið fyrir skemmdum og flytja það með blóðinu beint til fruma líkamans. C-vítamín stuðlar að eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins, eðlilegum orkugæfum efnaskiptum, eðlilegri myndun kollagena, eðlilegri starfssemi taugakerfisins og eðlilegri sálrænni starfsemi. C-vítamín getur aðstoðað við að draga úr þreytu og eykur frásog járns.