Lyf fyrir menn

Tradolan - Filmuhúðuð tafla
Lyfseðilsskylt lyf
ATC Flokkur: N02AX02
ATC Heiti: Tramadól
Norrænt Vörunúmer: 399074
Markaðsleyfishafi: G.L. Pharma GmbH
Skráningardagsetning: 01.01.2025
Magn
Nauðsynlegt er að eiga gildan lyfseðil til að panta lyfjð.
Tramadólhýdróklóríð, virka efnið í Tradolan, er verkjalyf og tilheyrir flokki ópíóíða sem
verka á miðtaugakerfi. Tramadól dregur úr verkjum með því að hafa áhrif á vissar
taugafrumur í heila og mænu.
Tradolan er notað við meðferð á meðalsvæsnum og svæsnum verkjum.
verka á miðtaugakerfi. Tramadól dregur úr verkjum með því að hafa áhrif á vissar
taugafrumur í heila og mænu.
Tradolan er notað við meðferð á meðalsvæsnum og svæsnum verkjum.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
Tradolan inniheldur - Virka innihaldsefnið er tramadólhýdróklóríð. Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 50 mg
af tramadólhýdróklóríði.
- Önnur innihaldsefni eru:
Töflukjarni: kroskaramellósanatríum, örkristallaður sellulósi, magnesíumsterat,
vatnsfrí kísilkvoða, póvídón
Filmuhúð: pólýakrýlatdreifa 30%, makrógól 6000, hýprómellósa, talkúm, títantvíoxíð
(E171).
Lýsing á útliti Tradolan og pakkningastærðir
Tradolan 50 mg filmuhúðuðaðar töflur eru hvítar, kringlóttar, kúptar töflur.
Pakkningastærðir
Þynnupakkningar með 20, 100 og 250 filmuhúðuðum töflum.
Plastglas með 200 filmuhúðuðum töflum.
Ekki er víst að allar pakkningastærðir séu markaðssettar.
Markaðsleyfishafi og framleiðandi
G.L. Pharma GmbH
Schlossplatz 1
A-8502 Lannach
Austurríki
Umboð á Íslandi:
Vistor hf.
Hörgatúni 2
210 Garðabæ.
Þessi fylgiseðill var síðast uppfærður í apríl 2025.