Beint í efni
Mínar síður
Lyfjaskrá/
Stesolid - Endaþarmslausn
Lyf fyrir menn
undefined-image-placeholder

Stesolid - Endaþarmslausn

Lyfseðilsskylt lyf
ATC Flokkur: N05BA01
ATC Heiti: Diazepamum
Norrænt Vörunúmer: 379875
Markaðsleyfishafi: Actavis Group PTC ehf.
Skráningardagsetning: 01.10.1995
Magn
Nauðsynlegt er að eiga gildan lyfseðil til að panta lyfjð.
Stesolid tilheyrir flokki benzódíazepína. Það hefur kvíðastillandi, róandi og vöðvaslakandi áhrif.

Þú getur notað Stesolid:
• gegn ákveðnum tegundum krampa, t.d. hitakrömpum hjá börnum.
• sem róandi lyf gegn kvíða og óróleika fyrir rannsóknir eða aðgerðir.

Verið getur að læknirinn hafi ávísað lyfinu við öðrum sjúkdómi eða í öðrum skömmtum en tiltekið er í
þessum fylgiseðli. Ávallt skal fylgja fyrirmælum læknis og leiðbeiningum á merkimiða frá lyfjabúð.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
Stesolid 5 mg og 10 mg endaþarmslausn inniheldur
Virka innihaldsefnið er díazepam.
Önnur innihaldsefni eru bensósýra (E210), etanól, própýlenglýkol, natríumbensóat (E211),
bensýlalkóhól, hreinsað vatn.

Lýsing á útliti Stesolid og pakkningastærðir
Útlit
Stesolid endaþarmslausn, endaþarmstúpa er gul gegnsæ túpa sem inniheldur tæran vökva.

Pakkningastærðir
5 endaþarmstúpur sem innihalda 2,5 ml hver.

Markaðsleyfishafi og framleiðandi
Markaðsleyfishafi
Actavis Group PTC ehf.
Dalshraun 1
220 Hafnarfjörður
Ísland

Framleiðandi
Actavis Group PTC ehf., Dalshraun 1, 220 Hafnarfjörður.

Eða

Balkanpharma – Dupnitsa AD, 3 Samokovsko Shosse Str., Dupnitsa 2600, Búlgaría.

Eða

Merckle GmbH, Graf-Arco-Str. 3, 89079 Ulm, Þýskaland

Umboðsmaður á Íslandi:
Teva Pharma Iceland ehf.
Dalshraun 1
220 Hafnarfjörður


Þessi fylgiseðill var síðast uppfærður í ágúst 2023.