Beint í efni
Mínar síður
Lyfjaskrá/
Spirix - Tafla
Lyf fyrir menn
Spirix-image

Spirix - Tafla

Lyfseðilsskylt lyf
ATC Flokkur: C03DA01
ATC Heiti: Spírónólaktón
Norrænt Vörunúmer: 441341
Markaðsleyfishafi: Orifarm Healthcare A/S
Skráningardagsetning: 01.11.2013
Magn
Nauðsynlegt er að eiga gildan lyfseðil til að panta lyfjð.
Spirix er notað:
• sem vatnslosandi lyf
• við hjartasjúkdómum ásamt öðrum lyfjum
• við röskun á aldósterónframleiðslu líkamans
• til að lækka blóðþrýsting

Verið getur að læknirinn hafi ávísað lyfinu við öðrum sjúkdómi eða í öðrum skömmtum en tiltekið er í
þessum fylgiseðli. Ávallt skal fylgja fyrirmælum læknis og leiðbeiningum á merkimiða frá lyfjabúð.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
Spirix inniheldur
- Virka innihaldsefnið er spírónólaktón.
- Önnur innihaldsefni eru vatnsfrí kísilkvoða (E 551), laktósi (einhýdrat), magnesíumsterat
(E 470b), örkristallaður sellulósi (E 460), natríumlárýlsúlfat, póvidon (E 1201),
hrísgrjónasterkja, piparmintuolía.

Spirix 25 mg töflur innihalda einnig agar
Spirix 50 mg töflur innihalda einnig natríumsterkjuglýkólat og levómentól.

Útlit Spirix og pakkningastærð
Spirix 25 mg er hvít, kringlótt tafla, 8 mm í þvermál með deiliskoru, auðkennd „AB 43“.
Spirix 50 mg er hvít, kringlótt tafla, 8 mm í þvermál með deiliskoru, auðkennd „AB 72“.

Spirix töflur fást í plastglösum sem innihalda 100 töflur.

Markaðsleyfishafi
Orifarm Healthcare A/S
Energivej 15
5260 Odense S
Danmörk 
info@orifarm.com

Framleiðandi
Orifarm Manufacturing Poland Sp. z o.o.
Ul. Księstwa Łowickiego 12
99-420 Łyszkowice
Pólland

Umboð á Íslandi
Artasan ehf.
Suðurhrauni 12 a
210 Garðabær

Þessi fylgiseðill var síðast uppfærður í desember 2023.