Beint í efni
Mínar síður
Lyfjaskrá/
Pentasa - Endaþarmsstíll
Lyf fyrir menn
undefined-image-placeholder

Pentasa - Endaþarmsstíll

Lyfseðilsskylt lyf
ATC Flokkur: A07EC02
ATC Heiti: Mesalazinum
Norrænt Vörunúmer: 104760
Markaðsleyfishafi: Ferring Lægemidler A/S
Skráningardagsetning: 01.07.1991
Magn
Nauðsynlegt er að eiga gildan lyfseðil til að panta lyfjð.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
Skilið lyfjaleifum í næsta apótek.

Pentasa endaþarmsstílar 1 g innihalda:
Virka efnið er mesalazín.

Önnur innihaldsefni eru póvídón, macrogól 6000, magnesíumsterat og talkúm.

Pakkningastærð
28 endaþarmsstílar

Markaðsleyfishafi og framleiðandi

Markaðsleyfishafi:
Ferring Lægemidler A/S, Amager Strandvej 405, 2770 Kastrup, Danmörku.

Framleiðandi:
Ferring GmbH, Wittland 11, 24109 Kiel, Þýskalandi.

Umboð á Íslandi:
Vistor hf., sími: 535-7000.

Þessi fylgiseðill var síðast uppfærður í febrúar 2024.