Beint í efni
Mínar síður
Lyfjaskrá/
Methotrexate Pfizer - Tafla
Lyf fyrir menn
undefined-image-placeholder

Methotrexate Pfizer - Tafla

Lyfseðilsskylt lyf
ATC Flokkur: L04AX03
ATC Heiti: Methotrexatum
Norrænt Vörunúmer: 163646
Markaðsleyfishafi: Pfizer ApS
Skráningardagsetning: 01.06.2016
Magn
Nauðsynlegt er að eiga gildan lyfseðil til að panta lyfjð.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
Methotrexate Pfizer inniheldur

- Virka innihaldsefnið er metótrexat 2,5 mg.
- Önnur innihaldsefni eru laktósaeinhýdrat (sjá kafla 2 „Methotrexate Pfizer inniheldur mjólkursykur
(laktósa)“), magnesíum stearat, maíssterkja, natríum hýdroxíð (sjá kafla 2 „Metothrexate Pfizer
inniheldur natríum“).

Lýsing á útliti Methotrexate Pfizer og pakkningastærðir
Methotrexate Pfizer 2,5 mg töflur eru kringlóttar, ávalar, gular töflur með ígreyptu „2.5“ á annarri hlið.
Deiliskora sem skiptir töflunni í tvennt á hinni hliðinni, sem er með ígreyptu „M“ ofan við deiliskoruna og
„1“ neðan við hana. Töflunum á ekki að skipta.
Töflurnar eru í þynnupakkningu úr pólývínýlklóríð (PVC) með álþynnu á bakhlið sem inniheldur
100 töflur.

Markaðsleyfishafi
Pfizer ApS
Lautrupvang 8
2750 Ballerup
Danmörk

Framleiðandi
Excella GmbH & Co. KG
Nuernberger Strasse 12

90537 Feucht
Þýskaland

Ef óskað er frekari upplýsinga um lyfið, vinsamlegast hafið þá samband við fulltrúa markaðsleyfishafa:
Icepharma hf
Lynghálsi 13
110 Reykjavík
sími: + 354 540 8000

Þessi fylgiseðill var síðast uppfærður í maí 2025.