Lyf fyrir menn

Hydrocortison med Terramycin og Polymyxin B - Eyrna-/augndropar, dreifa
Lyfseðilsskylt lyf
ATC Flokkur: S03CA04
ATC Heiti: Hydrocortisonum og sýkingalyf
Norrænt Vörunúmer: 180729
Markaðsleyfishafi: Pfizer ApS
Skráningardagsetning: 01.11.1981
Magn
Nauðsynlegt er að eiga gildan lyfseðil til að panta lyfjð.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
Hydrocortison med Terramycin og Polymyxin B inniheldur - Virku innihaldsefnin eru hýdrókortisónasetat, oxýtetrasýklínhýdróklóríð og pólýmýxín B súlfat.
- Önnur innihaldsefni eru álþrístearat og paraffínolía.
Lýsing á útliti og pakkningastærðir
Útlit
Hydrocortison med Terramycin og Polymyxin B er gul til ljósgulbrún dreifa.
Pakkningastærðir
Hver pakkning inniheldur 5 ml túpu með mjóum sprota.
Markaðsleyfishafi og framleiðandi
Markaðsleyfishafi:
Pfizer ApS
Lautrupvang 8
2750 Ballerup
Danmörk.
Framleiðandi:
Farmasierra Manufacturing, S.L.
Carretera de Irún, Km. 26, 200
28700 San Sebastián de los Reyes (Madrid)
Spánn
Umboð á Íslandi
Icepharma hf., Lynghálsi 13, 110 Reykjavík.
Þessi fylgiseðill var síðast uppfærður í apríl 2023.