Beint í efni
Mínar síður
Lyfjaskrá/
Fucidin - Krem
Lyf fyrir menn
undefined-image-placeholder

Fucidin - Krem

Lyfseðilsskylt lyf
ATC Flokkur: D06AX01
ATC Heiti: Acidum fusidicum
Norrænt Vörunúmer: 436410
Markaðsleyfishafi: LEO Pharma A/S
Skráningardagsetning: 01.01.1989
Magn
Nauðsynlegt er að eiga gildan lyfseðil til að panta lyfjð.
Fucidin inniheldur sýklalyf sem verkar gegn bakteríum sem valda sýkingum í húð.

Fucidin er notað til meðferðar á húðsýkingum af völdum baktería sem eru næmar fyrir lyfinu.

Læknirinn gæti hafa ávísað annars konar notkun. Fylgið alltaf fyrirmælum læknisins.

Leitið til læknis ef sjúkdómseinkenni versna eða lagast ekki.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
Fucidin inniheldur
Virkt efni: Fúsidínsýra.
Önnur innihaldsefni: Bútýlhýdroxýanisól E320, cetýlalkóhól, glýseról 85%, kalíumsorbat E202,
paraffínolía, pólýsorbat 60, hreinsað vatn, saltsýra, hvítt vaselín og all-rac-α-tocoferol.

Lýsing á útliti Fucidin og pakkningastærðir
Fucidin

krem er hvítt, lyktarlaust krem.
Pakkningastærðir: 15 g

Markaðsleyfishafi
LEO Pharma A/S
Industriparken 55
DK-2750 Ballerup
Danmörk.

Framleiðandi
LEO Laboratories Ltd.
285 Cashel Road, Dublin 12,
Írland.

LEO Pharma Manufacturing Italy S.r.l
Via E. Schering 21
20054 Segrate (MI)
Ítalía.

Umboð á Íslandi
Vistor hf.
Hörgatúni 2
210 Garðabæ.

Þessi fylgiseðill var síðast uppfærður í september 2022.