Lyf fyrir menn

Flixotide - Innúðalyf, dreifa
Lyfseðilsskylt lyf
ATC Flokkur: R03BA05
ATC Heiti: Fluticasonum
Norrænt Vörunúmer: 162933
Markaðsleyfishafi: GlaxoSmithKline Pharma A/S
Skráningardagsetning: 01.07.1994
Magn
Nauðsynlegt er að eiga gildan lyfseðil til að panta lyfjð.
• Flixotide inniheldur nýrnahettuhormón sem hindrar slímmyndum og þrota í öndunarfærum. Loft
berst þá auðveldar til lungna og öndun verður auðveldari. Einkenni astma t.d. hósti og andnauð
minnka eða hverfa.
• Flixotide má nota til að fyrirbyggja astma.
• Ef þú ert með astma er mikilvægt að þú notir lyfið daglega. Flixotide á að nota að morgni og að
kvöldi – einnig þegar engin einkenni eru.
• Flixotide innúðalyf má nota handa fullorðnum og börnum frá 1 árs aldri.
berst þá auðveldar til lungna og öndun verður auðveldari. Einkenni astma t.d. hósti og andnauð
minnka eða hverfa.
• Flixotide má nota til að fyrirbyggja astma.
• Ef þú ert með astma er mikilvægt að þú notir lyfið daglega. Flixotide á að nota að morgni og að
kvöldi – einnig þegar engin einkenni eru.
• Flixotide innúðalyf má nota handa fullorðnum og börnum frá 1 árs aldri.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
Flixotide inniheldur - Virkt innihaldsefni: Flútíkasónprópíónat.
- Annað innihaldsefni: Norflúran (HFA 134a).
50 míkróg/skammt:
Lyfið inniheldur flúoraðar gróðurhúsalofttegundir.
Hvert innöndunartæki inniheldur 10,6 g af HFC-134a (einnig þekkt sem norflúran eða HFA 134a)
sem samsvarar 0,0152 tonnum CO2-ígilda (hnatthlýnunarmáttur = 1430).
125 míkróg/skammt:
Lyfið inniheldur flúoraðar gróðurhúsalofttegundir.
Hvert innöndunartæki inniheldur 12 g af HFC-134a (einnig þekkt sem norflúran eða HFA 134a)
sem samsvarar 0,0172 tonnum CO2-ígilda (hnatthlýnunarmáttur = 1430).
250 míkróg/skammt:
Lyfið inniheldur flúoraðar gróðurhúsalofttegundir.
Hvert innöndunartæki inniheldur 12 g af HFC-134a (einnig þekkt sem norflúran eða HFA 134a)
sem samsvarar 0,0172 tonnum CO2-ígilda (hnatthlýnunarmáttur = 1430).
Lýsing á útliti Flixotide og pakkningastærðir
Útlit
Flixotide innúðalyf, dreifa er í þrýstistauk sem inniheldur hvíta til hvítleita dreifu til innöndunar.
Pakkningastærðir
Flixotide innúðalyf, dreifa, fæst í:
50 míkróg/skammt: 120 skammtar.
125 míkróg/skammt: 120 skammtar.
250 míkróg/skammt: 120 skammtar.
Markaðsleyfishafi og framleiðandi
Markaðsleyfishafi
GlaxoSmithKline Pharma A/S
Delta Park 37
2665 Vallensbæk Strand
Danmörk
Framleiðandi
Glaxo Wellcome Production, Zone Industrielle No. 2, 23 rue Lavoisier, 27000 Evreux, La Madeleine
Frakkland
eða
Glaxo Wellcome S.A, Avenida de Extremadura 3, 09400 Aranda de Duero, Burgos, Spánn
Umboð á Íslandi
Vistor hf., sími: 535-7000
Þessi fylgiseðill var síðast uppfærður í janúar 2025.
Ítarlegar upplýsingar um þetta lyf eru birtar á http://www.serlyfjaskra.is