Lyf fyrir menn

Depo-Provera - Stungulyf, dreifa
Lyfseðilsskylt lyf
ATC Flokkur: G03AC06
ATC Heiti: medroxyprogesterone
Norrænt Vörunúmer: 017020
Markaðsleyfishafi: Pfizer ApS
Skráningardagsetning: 01.12.1972
Magn
Nauðsynlegt er að eiga gildan lyfseðil til að panta lyfjð.
Depo-Provera inniheldur samtengt hormón, sem líkist prógesteróni, hormóni sem myndast náttúrulega.
Depo-Provera hindrar egglos. Depo-Provera má nota sem getnaðarvörn ef læknirinn metur að aðrar
getnaðarvarnir henti ekki eða séu óæskilegar.
Depo-Provera er lyf sem sprauta á í vöðva. Einungis heilbrigðisstarfsfólk gefur þér Depo-Provera.
Hafa ber í huga að beinþéttni getur minnkað hjá konum á öllum aldri sem nota Depo-Provera. Ef þú
vilt nota lyfið lengur en í 2 ár er hugsanlegt að læknirinn vilji endurmeta áhættu og ávinning af notkun
þess til að tryggja að það sé enn besti kostur fyrir þig.
Depo-Provera hindrar egglos. Depo-Provera má nota sem getnaðarvörn ef læknirinn metur að aðrar
getnaðarvarnir henti ekki eða séu óæskilegar.
Depo-Provera er lyf sem sprauta á í vöðva. Einungis heilbrigðisstarfsfólk gefur þér Depo-Provera.
Hafa ber í huga að beinþéttni getur minnkað hjá konum á öllum aldri sem nota Depo-Provera. Ef þú
vilt nota lyfið lengur en í 2 ár er hugsanlegt að læknirinn vilji endurmeta áhættu og ávinning af notkun
þess til að tryggja að það sé enn besti kostur fyrir þig.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
Depo-Provera 50 mg/ml stungulyf, dreifa inniheldur: Virka innihaldsefnið er medroxýprógesterónasetat.
Önnur innihaldsefni eru: Makrógól 3350, pólýsorbat 80, natríumklóríð, metýlparahýdroxýbensóat
(E218), própýlparahýdroxýbensóat (E216), sæft vatn.
Lýsing á útliti Depo-Provera og pakkningastærðir:
Útlit
Hvít dreifa
Pakkningastærðir:
Depo-Provera er fáanlegt í hettuglasi sem inniheldur 3 ml.
Markaðsleyfishafi og framleiðandi:
Markaðsleyfishafi
Pfizer ApS, Lautrupvang 8, 2750 Ballerup, Danmörk.
Framleiðandi:
Pfizer Manufacturing Belgium NV, Rijksweg 12, 2870 Puurs-Sint-Amands, Belgía.
Umboð á Íslandi:
Icepharma hf., Lynghálsi 13, 110 Reykjavík.
Þessi fylgiseðill var síðast uppfærður í júní 2025.