Beint í efni
Mínar síður
Lyfjaskrá/
Contalgin Uno - Hart forðahylki
Lyf fyrir menn
Contalgin Uno-image

Contalgin Uno - Hart forðahylki

Lyfseðilsskylt lyf
ATC Flokkur: N02AA01
ATC Heiti: Morphinum
Norrænt Vörunúmer: 433318
Markaðsleyfishafi: Mundipharma A/S
Skráningardagsetning: 01.05.1998
Magn
Nauðsynlegt er að eiga gildan lyfseðil til að panta lyfjð.
Þér hefur verið ávísað Contalgin Uno til meðferðar við miklum verkjum. Lyfið verkar í 24 klukkustundir.
Virka efnið í Contalgin Uno er morfín sem tilheyrir flokki lyfja sem kallast sterk verkjalyf.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
Contalgin Uno inniheldur
- Virka innihaldsefnið er morfínsúlfat.
- Önnur innihaldsefni eru vatnshaldin jurtaolía, makrógól 6000, talkúm, magnesíumsterat.

Hylki: Matarlím, natríumlárýlsúlfat.

Litarefni: Títantvíoxíð (E171), járnoxíð (E172) (eingöngu í 90 mg, 150 mg), indigótín (E132) (eingöngu í
30 mg, 150 mg), erýtrósín E127 (eingöngu í 90 mg, 150 mg).

Prentblek: Shellak, svart járnoxíð (E172), hreinsað vatn, N-bútýlalkóhól, própýlenglýkól, vatnsfrítt etanól,
ísóprópýlalkóhól, ammóníumhýdroxíð 28%.

Lýsing á útliti Contalgin Uno og pakkningastærðir

Útlit
30 mg: Ljósblá forðahylki, hylkjastærð 4, merkt með MS OD30.
90 mg: Bleik forðahylki, hylkjastærð 2, merkt með MS OD90.
150 mg: Blá forðahylki, hylkjastærð 1, merkt með MS OD150.

Pakkningastærðir
Plastílát, þynnur. Þynnupakkningar með 28 hylkjum.
Ekki er víst að allar pakkningastærðir séu markaðssettar.

Markaðsleyfishafi og framleiðandi

Markaðsleyfishafi
Mundipharma A/S, Frydenlundsvej 30, 2950 Vedbæk, Danmörk.

Framleiðandi:
Mundipharma DC B.V., Leusderend 16, 3832 RC Leusden, Holland.

Umboð á Íslandi:
Icepharma hf., Lynghálsi 13, 110 Reykjavík.

Þessi fylgiseðill var síðast uppfærður í janúar 2025.