Vivag Meno BarrierCream 50 ml
1.447 kr.
Vara væntanleg
Vivag® Meno varnarkrem er verndandi og mýkjandi krem fyrir viðkvæma húð kynfærasvæðisins. Vivag® Meno varnarkrem tryggir að húðin þorni ekki, heldur haldist stinn. Kremið er vatns-fráhrindandi, mýkir húðina, eykur og viðheldur raka og eykur mótstöðuafl húðarinnar gegn ytra áreiti. Vivag® Meno varnarkrem er án ilmefna, litarefna og paraben rotvarnarefna.
Berist á kynfærasvæði daglega eða eftir þörfum, á það svæði þar sem húðin þarfnast aukinnar ummönnunar. Dreifið kreminu á svæðið og leyfið því að ganga inn í húðina
Aqua, Ethylhexyl Stearate, Butyrospermum Parkii Butter, Peg-30 Dipolyhydroxystearate, Magnesium Sulfate, Phenoxyethanol, Sodium Benzoate, Tocopherol, Aloe Barbadensis Leaf Juice.