Til baka

Valablis

500 mg - 10 stk - Filmuhúðaðar töflur

Valablis tilheyrir flokki lyfja er kallast veirusýkingalyf. Það virkar með því að drepa eða stöðva vöxt veira sem kallast herpes simplex. Valablis er notað til að meðhöndla frunsur hjá heilbrigðum einstaklingum (sem ekki eru með skert ónæmiskerfi) með eðlilega nýrnastarfsemi...

1.641 kr.

vnr: 192400

Vara væntanleg

Valablis tilheyrir flokki lyfja er kallast veirusýkingalyf. Það virkar með því að drepa eða stöðva vöxt veira sem kallast herpes simplex. Valablis er notað til að meðhöndla frunsur hjá heilbrigðum einstaklingum (sem ekki eru með skert ónæmiskerfi) með eðlilega nýrnastarfsemi sem eru 18 ára og eldri og hafa áður verið greindir af lækni með áblástur (frunsur) og þurfa endurtekna meðferð vegna áblásturs. Venjulegur skammtur er 2.000 mg (fjórar 500 mg töflur) tvisvar á dag. Seinni skammtinn skal taka 12 klst. (ekki innan við 6 klst.) eftir fyrsta skammtinn. Þú átt að taka Valablis í aðeins einn dag (tvo skammta).

Frekari upplýsingar

Form

Styrkur

Magn

Heiti Innihaldsefnis

Merking