Til baka
THERA°PEARL Augnmaski
Augnmaskinn er margnota hita- og kælipúði, notist ýmist sem heitur eða kaldur bakstur, augnmaskinn er tilvalinn fyrir t.d.: Þrútin, þreytt augu og höfuðverk.
2.995 kr.
Augnmaskinn er margnota hita- og kælipúði, notist ýmist sem heitur eða kaldur bakstur, augnmaskinn er tilvalinn fyrir t.d.:
- Þrútin / Þurr / Þreytt augu
- Höfuðverk / Ennis og kinnholubólgur
- Ofnæmi
THERA°PEARL púðarnir eru ýmist frystir, hitaðir í potti eða í örbylgjuofni.
THERA°PEARL púðarnir eru fylltir með sveigjanlegum perlum