Til baka

TIGI After Party 100ml

TIGI Bed Head After Party hárkrem er nauðsyn í öll partý! Kremið veitir þér stjórn yfir öllum nýju hárunum sem standa út og sléttir úr endunum á hárinum, áferð hársins verður því silkislétt. Létt og með sléttunareiginleika, TIGI Bed Head...

2.520 kr.

vnr: 88030324

TIGI Bed Head After Party hárkrem er nauðsyn í öll partý! Kremið veitir þér stjórn yfir öllum nýju hárunum sem standa út og sléttir úr endunum á hárinum, áferð hársins verður því silkislétt. Létt og með sléttunareiginleika, TIGI Bed Head After Party eykur gljáa, gefur hárinu háglans og gullfallega og mjúka áferð. Hentar vel fyrir allar hárgerðir, þó sérstaklega fyrir gróft og/eða frizzy hár. Ilmar af ávaxtablöndu.

Notkun: Pumpaðu kreminu í lófann og nuddaðu höndunum vel saman, greiddu í gegnum hárið og sléttaðu úr því í leiðinni.