Til baka

The Bug watch áfylling 2 stk

The BugWatch armbandið samtvinnar nanótækni og áhrifaríkustu moskítófælu náttúrunnar Citriodiol.

1.790 kr.

vnr: 88036048

Vara væntanleg

The BugWatch armbandið samtvinnar nanótækni og áhrifaríkustu moskítófælu náttúrunnar Citriodiol. Ein fylling er virk í allt að 360 klukkustundir (2 vikur) eftir að hún hefur verið opnuð. Citriodiol er losað jafnt og þétt úr nanóögnunum og myndar 360° verndarhjúp utan um notandann sem fælir skordýrin frá.

Fylling tekin úr álpoka þegar hefja á notkun og hún sett í armbandið, setjið armbandið á þá hönd sem hreyfist meira til að dreifa lyktinni betur. Má sofa með armbandið og fara með í sjóinn/sund.

CITRIODIOL®