Til baka

Tan Organic Self Tanning Oil 100ml

Margverðlaunuð brúnkuolía og vinsæl. Inniheldur náttúrulegar og lífrænar jurtaolíur sem gefa húðinni strax ljóma.  Þurrkar ekki húðina enda án allra kemískra efna. Liturinn endist í allt að 7 daga. Auðvelt að bera á, þarf ekki hanska og klístrast ekki.  Lyktar...

4.474 kr.

vnr: TOR110

Margverðlaunuð brúnkuolía og vinsæl. Inniheldur náttúrulegar og lífrænar jurtaolíur sem gefa húðinni strax ljóma.  Þurrkar ekki húðina enda án allra kemískra efna. Liturinn endist í allt að 7 daga. Auðvelt að bera á, þarf ekki hanska og klístrast ekki.  Lyktar ekki enda án allra kemískra efna.  Lífrænt vottuð. Ekki prófuð á dýrum (Cruelty Free)

Best að fara í sturtu fyrst og skrúbba húðina.  Berið síðan olíuna á húðina.  Passið að hún berist ekki í augu og hár. Til að fá dökkan lit berið aftur á eftir að fyrri umferð er þornuð.

Vann m.a Natural Health International Beauty Awards 2015.

Propanediol, Aqua, Aloe Barbadensis Leaf Juice*, Dihdroxyacetone, Alcohol Denat**, Borago Officinalis (Borage) Seed Oil*, Argania Spinosa Kernal Oil*, Citrus Sinesis, (Sweet Orange) Peel Oil*, Gluconolactone & Sodium Benzoate & Calcium Gloconate, Cellulose Gum, Decyl Glucoside, Caramel**, D-Limonene.

* Ingredients from organic farming
** Made using organic ingredients