Til baka

Swanson Emu Oil 100% 118ml

100% hrein Emu Olía Ástralskt undur Aflað af frjálsum hormónalausum fuglum í bandaríkjunum hefur reynst vel fyrir bæði viðkvæma og þura húð

4.990 kr.

vnr: 88028432

100% hrein Emu olía er Ástralskt undur. Frumbyggjar Ástralíu hafa reitt sig á Emu olíu svo öldum skiptir. Olían er einstaklega nærandi og veitir húðinni góðann raka.

Olíunni er aflað af Emu fuglum sem ganga lausir og eru ræktaðir án viðkomu allra eiturefna við rætur Shenandoah fjalla.

 

Notist útvortis