Til baka

Plant Therapy Ferða ilmolíulampi með tösku og Travel olíu 10ml

Nú getur þú tekið ilmkjarnaolíurnar þínar með þér í ferðalagið og notið þess að dreyfa dásamlegum ilm á ferðinni. Þessi ferða ilmdreyfari gengur fyrir batteríi og hægt er að hlaða hann með usb tengi. Ef þú notar dreyfarann í sambandi er hægt að nota hann í 4-5 klukkustundir á hefðbundinni stillingu svo er hægt að nota intermittent stillingu sem gengur i 8-10 klukkustundir. Nett hönnun kemur fullbúin með usb tengi og ferða olíu sem er Kidsafe ( henta börnum) pop & pony approved og eru án litarefna. Olían eykur einbeitingu og dregur úr ógleði sem stafar af ferðaveiki.

9.350 kr.

9.350 kr.

vnr: 680912056113

Nú getur þú tekið ilmkjarnaolíurnar þínar með þér í ferðalagið og notið þess að dreyfa dásamlegum ilm á ferðinni. Þessi ferða ilmdreyfari gengur fyrir batteríi og hægt er að hlaða hann með usb tengi. Nett hönnun kemur fullbúin með USB tengi olíu sem er Kidsafe ( henta börnum) pop & pony approved og er án litarefna. Olían eykur einbeitingu og dregur úr ógleði sem stafar af ferðaveiki.

-Varist að bleyta ilmdreyfarann, ef vatn fer á USB tengið þurrkið vel og leyfið því að þorna alveg áður en dreyfarinn er settur aftur í samband eins skal passa að setja ekki meira vatn en að strikinu sem er merkt inní dreyfaranum. Þegar vatn er sett í dreyfarann passið að það sé alltaf slökkt á honum. Best er að fylla á vatnið setja dreyfarann svo í samband og kveikja.