Til baka

Pinex

500 mg - 10 stk - Endaþarmsstíll

Pinex endaþarmsstíll inniheldur virka efnið parasetmól og er verkjastillandi og hitalækkandi lyf. Pinex er notað við vægum verkjum, t.d. höfuðverk, tíðaverkjum, tannpínu, vöðva- og liðverkjum og til að lækka hita.

612 kr.

vnr: 049856

Vara væntanleg

Pinex endaþarmsstíll inniheldur virka efnið parasetmól og er verkjastillandi og hitalækkandi lyf.
Pinex er notað við vægum verkjum, t.d. höfuðverk, tíðaverkjum, tannpínu, vöðva- og liðverkjum og til að lækka hita.

Stinga skal breiðari enda stílsins fyrst upp í endaþarminn. Ekki má nota Pinex endaþarmsstíla fyrir börn yngri en 15 ára nema samkvæmt fyrirmælum læknis. Leitið til læknis ef sjúkdómseinkenni versna eða lagast ekki eftir 3 daga.
Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á www.serlyfjaskra.is

Frekari upplýsingar

Form

Styrkur

Magn

Heiti Innihaldsefnis

Merking