Til baka 20%

Origins A Perfect World Treatment Lotion 150ml

•    Smýgur djúpt inn í húðina, mýkir og endurnærir með Silver White Tea og Trehalose.
•    Hjálpar til við að jafna húðlit með Scuterllaria Extract.
•    Viðheldur vökvajafnvægi húðarinnar með ginseng þykkni.
•    Viðheldur teygjanleika húðarinnar með Centella Asiatica og White Birch Extract.
•    Einstakur ilmur af Spearmint, Lemon, Orange og Bergamot.

4.260 kr. 3.408 kr.

vnr: 88031587

Einstakur fljótandi rakagjafi sem umlykur húðina. Fyrsta meðferð fyrir sýnileg öldrunarmerki húðar. Fyrir þurra og blandaða húð.

Eftir hreinsun, notið tvo til þrjá dropa og klappið varlega inn í húðina. Kvölds og morgna.

Silver Tip Hvítt Te sem unnið er úr hvítum telaufum sem eru mjög rík af andoxunarefnum. Hvítt te hefur þrisvar sinnum meira af andoxunarefnum en grænt te og töluvert meira en í C-Vítamíni. Það eflir náttúruleg varnarkerfi húðarinnar. Hvítt te var mikils metið um aldir af keisurum í Kína og var kallað “Gullgerðarefni ódauðleikans”.