Til baka
Nuud Svitakrem 15ml með tappa
Nuud svitakremið er byltingarkennt svitakrem með míkró silfurögnum sem inniheldur engin skaðleg efni, hvorki fyrir þig né umhverfið. Einstaklega drjúgt og dugar í 3-7 daga í senn sem þýðir með öðrum orðum að það dugar að bera það á sig 1x-2x í viku.
2.350 kr.
2.350 kr.
- Þú berð á þig einu sinni og ert lyktarlaus í 3-7 daga á eftir.
- Hvort sem þú stundar líkamsrækt, ert mikið á hreifingu eða jafnvel í sturtu heldur Nuud 100% áfram að virka.
Hreint silfur, kókosolía, laxerolía, sinkoxið, möndluolía, steinefnaleir, bindiefni úr grænmetisafurðum, laxerolíu þykkni, lífrænt bindiefni (vegetable mix-enhancer), karnúba vax.
Skaðlaust með öllu.
- Ekkert ál, engir parabenar, engin drifefni, engin gerviilmefni, engin eiturefni, ekkert alkóhól, engar áhyggjur
- Ekki prófað á dýrum – 100% vegan
- Stíflar ekki svitakirtla og því heilbrigð svitamyndun
- Engir blettir, 100% lyktarlaust
- Umbúðir úr sykurreyr og niðurbrjótanlegum pappa