Til baka

New Nordic Hair Gro 60 töflur

Er hárið farið að þynnast eða/og kollvikin að hækka? Hair Gro er tilvalin blanda sem inniheldur öll þau efni sem þörf er á.

4.216 kr.

vnr: 88032550

Vara væntanleg

Er hárið farið að þynnast eða/og kollvikin að hækka?

Hair Gro er tilvalin blanda sem inniheldur öll þau efni sem þörf er á.

Hair Gro inniheldur Procyanidin B2 úr eplum, olíu úr ávexti pálmatrés, en þessi ávöxtur inniheldur tocotrienol, efni sem er í E vítamín fjölskyldunni og er þekkt fyrir að hafa jákvæð áhrif á almenna heilsu og sérstaklega öflugt vítamín fyrir hársvörðinn og hársekkina (hárrótina) þar sem ný hár myndast. Auk þess inniheldur blandan hirsi, amínósýrur, bíótín og sink sem stuðlar að viðhaldi eðlilegs hárs.

  • Hentar einungis fullorðnum.
  • Mjólkur-, glúten-, sykur- og soyalaust.

2 töflur daglega með máltíð

-reynið að taka vítamínið inn á öðrum tíma en lyf eru tekin inn