Guli Miðinn D3 & K2 vítamín 60 hylki
1.202 kr.
D3 vítamín er oft nefnt sólarvítamínið sem er framleitt í líkamanum þegar sólin skín á húðina. Aftur á móti þegar lítið er um sól og við eyðum stórum hluta vetrarins inni þá takmörkum við náttúrulega getu líkamans til að búa til D vítamín úr sólargeislunum. Einnig getur verið erfitt að fá fullnægjandi skammt úr fæðunni einni saman. Þess vegna er mikilvægt að taka D3 og K2 vítamín frá Gula miðanum.
D3 skammtur í blöndunni gefur 400 ae og K2 gefur 75 mcg.
Blandan er vegan og hentar því grænkerum.
Inniheldur ekki litarefni, bragðefni eða aukaefni.