Til baka

Guli Miðinn Breytingaskeiðið 120 hylki

Breytingaskeið (áður Kvennablómi) er sérhönnuð blanda af vítmínum og steinefnum fyrir konur á breytingaskeiði. Inniheldur Náttljósaolíu og Royal Jelly. Náttljósarolía er blóm og fræ þess eru talin ein besta náttúrulega uppspretta gamma-línólensýru (GLA). Rannsóknir benda til að inntaka Náttljósarolíu gagnist konum...

4.485 kr.

vnr: 88009184
Breytingaskeið (áður Kvennablómi) er sérhönnuð blanda af vítmínum og steinefnum fyrir konur á breytingaskeiði. Inniheldur Náttljósaolíu og Royal Jelly. Náttljósarolía er blóm og fræ þess eru talin ein besta náttúrulega uppspretta gamma-línólensýru (GLA). Rannsóknir benda til að inntaka Náttljósarolíu gagnist konum á breytingarskeiði, m.a. að það bæti nýtingu kalks og hafi hormónajafnandi eiginleika. Náttljósarolía er líka talin halda húðinni unglegri og sléttri.
Roayal Jelly eða Drottningarhunang er gríðarlega næringarríkt og er það talið efla orku og draga úr hormónasveiflum.
  • Notkun: 2 perlur á dag með mat
  • Magn: 120 perlur
  • Skammtastærð: 2 mánuðir
Innihald í 1 hylki: E vítamín (d-alpha tocopherol) 25mg, B6 (pyridoxine HCl) 5mg, Kalk (carbonate) 50mg, magnesíum (oxide) 25mg, soja isoflavones 50mg, dong quai (angelica sinensis) 50mg, salvía (salvia officinalis) 25mg, wild yam (dioscorea composita) 50mg, drottningarhunang (royal jelly) 25mg, kvöldvorrósarolía (evening primrose oil) 75mg.
Önnur innihaldsefni: Gelatín, sojaolía, glycerin, hreinsað vatn, bývax, soja lesitín, kísildíoxíð, beta karotín í maisolíu.