Friendly Raksápa lyktarlaus
690 kr.
690 kr.
Hvert sápustykki er handgert úr bifurolíu, ólífuolíu, kókosolíu, kaolin leir, lofnarblómi og appelsínuilmkjarnaolíu, aloe vera og vatni. Og þá er það bara upptalið!
Allar sápurnar okkar eru án; Pálmaolíu, paraben, súlfats, tríklósan, phthalate (þalöt), já og grimmdar. Umbúðir þeirra eru úr endurunnum pappír, án plasts og þær má endurvinna aftur. Friendly sápurnar eru jafnframt skráðar og samþykktar hjá: The Vegan Society, Cruelty Free International Og fá hæstu einkun hjá the ethical consumer.