Til baka

Diclofenac Teva

23,2 mg/g - 100 g - Hlaup

Diclofenac Teva er hlaup sem inniheldur virka efnið díklófenak og er notað við bólgum og verkjum.

2.698 kr.

vnr: 381578

Diclofenac Teva er notað útvortis við verkjum, eymslum og þrota í liðum og vöðvum vegna bólgu. Kynnið ykkur notkunarleiðbeiningar, varnaðarorð og frábendingar áður en lyfið er notað. Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á www.serlyfjaskra.is Markaðsleyfishafi Teva B.V. Umboðsaðili er Teva Pharma Iceland ehf

Alltaf skal nota lyfið nákvæmlega eins og lýst er í fylgiseðli eða eins og læknirinn eða
lyfjafræðingur hefur mælt fyrir um. Ef ekki er ljóst hvernig taka á lyfið skal leita upplýsinga hjá
lækninum eða lyfjafræðingi.

Diclofenac Teva inniheldur própýlenglýkól (E1520)
Þetta lyf inniheldur 54 mg af própýlenglýkóli í 1 g af hlaupi.

Frekari upplýsingar

Form

Styrkur

Magn

Heiti Innihaldsefnis

Merking