Til baka 20%

Better YouVítamín D+K2 Kids munnúði 15ml

Better You hefur tekið höndum saman við ævintýrið Roald Dahl Story til að færa börnum einstakt einstakt úrval af vítamín- og steinefna blöndum. D + K2 vítamín munnúðinn frá Better You er sérlega góð blanda tveggja nauðsynlegra næringarefna til að...

1.432 kr.

1.432 kr.

vnr: 16000377

Better You hefur tekið höndum saman við ævintýrið Roald Dahl Story til að færa börnum einstakt einstakt úrval af vítamín- og steinefna blöndum.

D + K2 vítamín munnúðinn frá Better You er sérlega góð blanda tveggja nauðsynlegra næringarefna til að styðja við vöxt og viðhald barna. Spreyið hentar 1 árs og eldri.

D- vítamín hefur gríðarmörgum verkefnum að gegna í líkama barna, en það er svo sem nauðsynlegt til að stýra kalkbúskap líkamans sem og fyrir uppbyggingu beina. Einkenni D- vítamínskorts hjá börnum geta verið ýmiss konar, m.a. slæmt ástand beina þar sem bein í fótleggjum bogna og rifbein svigna. K2 vítamín gegnir mikilvægu hlutverki við storknun blóðs sem og stuðlar að viðhaldi eðlilegra beina.

Samvirkni D- og K2 vítamíns tryggja að kalkið frásogist úr blóðinu og skili sér til beinanna þar sem það bætir beinþéttni.

  • Fyrir 1 árs og eldri
  • Í hverju glasi eru 100 munnúðar eða um þriggja mánaða skammtur
  • Sykur-, glúten-, hveiti og mjólkurlaust, án litarefna
  • Bláberjabragð
  • Umhverfisvænar umbúðir

Munnspreyin eru sérstaklega hönnuð þannig að þau frásogist beint inn í blóðrásina og fari fram hjá meltingarveginum og tryggja þannig hámarks upptöku. Litlir dropar frásogast fljótt í munninum, en þetta er einföld og vísindalega sönnuð aðferð.

Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um.

Artasan mælir með að neytendur leiti álits læknis eða annars fagfólks áður en þeir ákveða inntöku á vítamínum eða fæðubótarefnum. Sérstaklega á þetta við um barnshafandi konur, konur sem eru með barn á brjósti, fólk sem er að glíma við sjúkdóma, tekur lyf að staðaldri eða hefur undirliggjandi sjúkdóma.

Vítamín eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða koma í veg fyrir þá og fæðubótarefni eiga ekki að koma í stað hollrar og fjölbreyttrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.

Notkun: 1-8 ára 1 úði á dag, 9 ára og eldri 2 úðar á dag.